Beint á leiđarkerfi vefsins
Fara á forsíđu vefs
Framúrskarandi fyrirtćki ársins 2014

Nýrnasteinar

Ţeir sem einhvern tímann hafa upplifađ nýrnastein ganga niđur í gegnum ţvagrásina segja sársaukann af ţví allri annarri ţjáningu verri. Litlir steinar geta gengiđ niđur án teljandi ţrauta en stćrri steinum getur fylgt skelfilegur sársauki.

Flestir nýrnasteinar eru gerđir úr kalki og oxalsýru, en ţessi efni eru til stađar í ţvaginu og geta myndađ kristalla í nýrunum. Ţau eru í ţvagi okkar allra en yfirleitt ekki í ţeim mćli ađ ţau kristallist. Viđ vissar ađstćđur fara steinar ţó ađ myndast og er ţá talađ um kalsíumoxalat steina. Steinar geta einnig veriđ úr kalki og fosfati eđa myndast viđ ţvagfćrasýkingar og í einstaka tilfellum myndast ţeir úr ţvagsýru eđa systeíni.

Ekki er alveg vitađ hvađ veldur ţví ađ sumir fá nýrnasteina en ađrir ekki. Hins vegar er vitađ ađ hafi fólk einu sinni fengiđ nýrnasteina er meiri hćtta á ađ ţeir komi aftur. Einnig eru 50% meiri líkur á ađ annar steinn myndist ţegar sá fyrsti er kominn.1 Stćrđ steinanna getur veriđ allt frá ţví ađ vera ađeins sjáanlegir í smásjá upp í ţađ ađ vera á stćrđ viđ golfbolta og hafa alls kyns lögun og liti.1

Lítil vökvaneysla getur aukiđ til muna líkur á myndun allra tegunda nýrnasteina og er ţeim sem eru líklegir til ađ vera í áhćttuhópi ţví bent á ađ drekka mikinn vökva.2,3,4 Ţótt furđulegt megi virđast hefur veriđ sýnt fram á ađ neysla á drykkjum á borđ viđ kaffi, te, bjór og léttvín minnki líkur á nýrnasteinamyndun. Ţađ er sennilega vegna ţess hve ţvagdrífandi ţessir drykkir eru. Skađsemi óhóflegrar neyslu ţessara drykkja ţarf samt varla ađ ítreka hér. Hins vegar hefur veriđ sýnt fram á ađ eplasafi og greipaldinsafi geta aukiđ hćttu á nýrnasteinum.5,6

Hvađ ber ađ forđast?

Mikil neysla á salti og dýrafitu virđist auka nýrnasteinamyndun,7,8 sér í lagi kalsíumoxalatsteinum.9,10 Einnig er rétt ađ forđast fćđutegundir sem auđugar eru af oxalati eins og t.d. spínat og kakó. Sumir telja ađ langvarandi notkun á trönuberjahylkjum og allt of mikil neysla á D-vítamíni geti valdiđ nýrnasteinum.11 Menn hafa ekki veriđ á einu máli um áhrif kalks á nýrnasteinamyndun. Áđur fyrr var fólki sem hafđi fengiđ nýrnasteina oft ráđlagt ađ draga úr kalkneyslu, en ţađ er ekki gert lengur ţví ţví rannsóknir benda til ađ kalkrík fćđa auki ekki líkur á myndun nýrnasteina. Ţetta kom í ljós í rannsókn sem stóđ yfir í 5 ár á Ítalíu og birtist í New England Journal of Medicine. Tveir hópar karlmanna voru á mismunandi fćđi, annars vegar á kalksnauđu fćđi og hins vegar tiltölulega kalkríku fćđi en minna af dýrafitu og salti. Niđurstađan var ađ síđarnefndi hópurinn fékk minna af nýrnasteinum og virđast ţannig ađrir ţćttir í matarćđinu hafa meiri áhrif en kalkneysla.1

Međferđ

Hefđbundin međferđ á nýrnasteinum fer eftir einkennum, stađsetningu og tegund steinanna. Losni mjög skyndilega um steininn er nánast eina ráđiđ ađ taka verkjalyf og drekka mikinn vökva. Í dag er međferđ viđ nýrnasteinum yfirleitt frekar lítiđ mál miđađ viđ ţađ sem áđur var, notađar eru hljóđbylgjur sem brjóta steinana niđur í salla. Ţessi salli gengur síđan auđveldlega niđur međ ţvagi. Hjá sumum einstaklingum reynist hins vegar óhjákvćmilegt annađ en ađ fjarlćgja steinana međ skurđađgerđ.

Bćtiefni

Eins og viđ svo mörgum öđrum kvillum er betra ađ fyrirbyggja en ađ lćkna. Ćskilegt er ađ drekka mikinn vökva og minnka neyslu á dýrafitu og salti. Magnesíum oxíđ12,13 og B-6 virđast gagnast til ađ fyrirbyggja nýrnasteinamyndun. Magnesíum hindrar vöxt steinanna í tilraunaglösum og í tilraunum minnkađi ţađ myndun nýrnasteina í rottum. Tvćr tvíblindar rannsóknir sem gerđar voru á fólki sýndu hins vegar mismunandi niđurstöđur. Í annari var lítill munur hópunum sem fengu annars vegar magnesíum og hins vegar lyfleysu, en í hinni var augljós munur á ţeim sem tóku magnesíum og ţeim sem fengu lyfleysu.14 B-6 virđist geta fyrirbyggt myndun steinanna í sumum einstaklingum. Skortur á B-6 eykur oxalat í ţvagi bćđi í dýrum og mönnum.15

Rannsókn sem stóđ yfir í 14 ár á 85.000 konum sýndi ađ hjá ţeim sem fengu mikiđ magn af B-6 myndađist mun minna af nýrnasteinum en ţeim sem fengu minna magn af vítamíninu.16 Rannsókn sem gerđ var á 45.000 karlmönnum tókst ekki ađ sýna fram á tengsl á milli B-6 inntöku og myndun nýrnasteina.

Ekki eru menn á einu máli um hvort C-vítamín geti stuđlađ ađ myndun nýrnasteina. Langtíma inntaka á vítamíninu virđist minnka líkur á nýrnasteinamyndum hjá sumum17,18,19 en getur orsakađ nýrnasteina á
nokkrum dögum hjá öđrum.20 Fólki sem hefur fengiđ nýrnasteina er ţví ekki ráđlagt ađ taka stóra skammta af C-vítamíni daglega ađ jafnađi.21

Sítrónusýru (sítrat) er ađ finna í sítrusávöxtum s.s. sítrónum og appelsínum. Sítratiđ bindst kalki í ţvagi og heftir ţannig myndun kalsíumoxalats. Ţađ dregur einnig úr ţví ađ litlir kalsíumoxalat kristallar geti hópađ sig saman og orđiđ ađ steinum. Enn fremur gerir ţađ ţvagiđ sýruminna og hindrar ţannig myndun á bćđi ţvagsýrusteinum og steinum úr kalsíumoxalati. Kalíumsítrat (potassium-citrate) var samţykkt 1985 af lyfjaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) sem viđurkennt fyrirbyggjandi bćtiefni gegn ţessum andstyggilegu steinum.
Kalíum-magnesíumsítrat hefur einnig sýnt afgerandi árangur gegn myndun nýrra steina.22 Kalsíumsítrat hefur ekki enn veriđ rannsakađ gegn ţessum kvilla en ţađ er hins mjög auđnýtanlegt form af kalki fyrir líkamann.23

Sumir lćknar mćla međ drykkjum úr sítrusávöxtum til ađ auka sítratmagniđ í ţvaginu. Líkt og kalíumsítrat gerir appelsínusafi ţvagiđ sýruminna og eykur sítratmagniđ í ţvaginu. Hins vegar eykur safinn einnig oxalatmagniđ í ţvaginu sem gćti dregiđ úr jákvćđri verkun ţess.24

Sítrónusafi inniheldur fimm sinnum meira af sítrati en appelsínusafi. Greipaldinsafi virđist ekki hafa jafn jákvćđ áhrif gegn myndun nýrnasteina, ţvert á móti virđist hann óheppilegur ţeim sem eru líklegir til ađ fá nýrnasteina. Í rannsókn var fylgst međ konum sem drukku daglega 230 ml af ágćta safa og kom í ljós ađ hćtta á nýrnasteinamyndun virtist frekar aukast en hitt.25

Heimildir:

1. Borghi, L.,  Novarini, A. et al. Comparison of two diets for the prevention of recurrent stones in idiopathic hypercalciuria. New England Journal of Medicine. 2002;346; 77-85.

2. Trinchieri A, Mandressi A, Luongo P, et al. The influence of diet on urinary risk factors for stones in healthy
subjects and idiopathic renal calcium stone formers. Br J Urol. 1991;67:230-236.

3. Ruml LA, Pearle MS, Pak CY. Medical therapy, calcium oxalate urolithiasis. Urol Clin North Am. 1997;24:117-133.

4. Parivar F, Low RK, Stoller ML. The influence of diet on urinary stone disease. J Urol. 1996;155:432-440.

5. Curhan GC, Willett WC, Rimm EB, et al. Prospective study of beverage use and the risk of kidney stones. Am J Epidemiol. 1996;143:240-247.

6. Curhan GC, Willett WC, Speizer FE, et al. Beverage use and risk for kidney stones in women. Ann Intern Med. 1998;128:534-540.

7. Parivar F, Low RK, Stoller ML. The influence of diet on urinary stone disease. J Urol. 1996;155:432-440.

8. Ruml LA, Pearle MS, Pak CY. Medical therapy, calcium oxalate urolithiasis. Urol Clin North Am. 1997;24:117-133.

9. Trinchieri A, Mandressi A, Luongo P, et al. The influence of diet on urinary risk factors for stones in healthy
subjects and idiopathic renal calcium stone formers. Br J Urol. 1991;67:230-236.

10. Parivar F, Low RK, Stoller ML. The influence of diet on urinary stone disease. J Urol. 1996;155:432-440.

11. Terris MK, Issa MM, Tacker JR. Dietary supplementation with cranberry concentrate tablets may increase the risk of nephrolithiasis. Urology. 2001;57:26-29.

12. Tatro D, ed. Drug Interaction Facts. St. Louis, Mo: Facts and Comparisons; 1999.

13. Li MK, Blacklock NJ, Garside J. Effects of magnesium on calcium oxalate crystallization. J Urol. 1985;133:123-125.

14. Johansson G, Backman U, Danielson BG, et al. Biochemical and clinical effects of the prophylactic treatment of renal calcium stones with magnesium hydroxide. J Urol. 1980;124:770-774.

15. Parivar F, Low RK, Stoller ML. The influence of diet on urinary stone disease. J Urol. 1996;155:432-440.

16. Curhan GC, Willett WC, Speizer FE, et al. Intake of vitamins B6 and C and the risk of kidney stones in women. J Am Soc Nephrol. 1999;10:840-845.

17. Curhan GC, Willett WC, Speizer FE, et al. Intake of vitamins B6 and C and the risk of kidney stones in women. J Am Soc Nephrol. 1999;10:840-845.

18. Curhan GC, Willett WC, Rimm EB, et al. A prospective study of the intake of vitamins C and B6, and the risk of kidney stones in men. J Urol. 1996;155:1847-1851.

19. Simon JA, Hudes ES. Relation of serum ascorbic acid to serum vitamin B12, serum ferritin, and kidney stones in US adults. Arch Intern Med. 1999;159:619-624.

20. Auer BL, Auer D, Rodgers AL. Relative hyperoxaluria, crystalluria and haematuria after megadose ingestion of vitamin C. Eur J Clin Invest. 1998;28:695-700.

21. Gerster H. No contribution of ascorbic acid to renal calcium oxalate stones. Ann Nutr Metab. 1997;41:269-282.

22. Ettinger B, Pak CY, Citron JT, et al. Potassium-magnesium citrate is an effective prophylaxis against
recurrent calcium oxalate nephrolithiasis. J Urol. 1997;158:2069-2073.

23. Pak CY. Citrate and renal calculi: an update. Miner Electrolyte Metab. 1994;20:371-377.

24. Pak CY. Citrate and renal calculi: an update. Miner Electrolyte Metab. 1994;20:371-377.

25. Curhan GC, Willett WC, Speizer FE, et al. Beverage use and risk for kidney stones in women. Ann Intern Med. 1998;128:534-540.

Upplýsingar ţessar eru samansafn fróđleiks um náttúrulegar lćkningar. Ţeim er ekki ćtlađ ađ koma í stađ tilmćla eđa ráđgjafar fagfólks í heilbrigđisţjónustunni. Sjúklingar á lyfjum, einkum séu ţeir haldnir alvarlegum sjúkdómum ćttu ađ ráđfćra sig viđ lćkni áđur en ţeir hefja neyslu bćtiefna.

Senda síđu Prenta síđuToppmynd

Nánar um Gula miđann

Stjórnborđ

Minnka letur Stćkka letur Hamur fyrir sjónskerta